Skylt efni

verkafólk

Verkafólk á Íslandi stendur á tímamótum
Lesendarýni 2. mars 2018

Verkafólk á Íslandi stendur á tímamótum

Í miðju góðærinu erum við enn á ný í þeirri stöðu að upplifa sterkt að við höfum einn tilgang í íslensku samfélagi; að vera ódýrt vinnuafl sem er látið knýja áfram hagvaxtarvélina. Við erum auðvitað ekki óvön því að vera nýtt á slíkan hátt.