Skylt efni

Verðtrygging

Barist fyrir afnámi verðtryggingar sem valdið hefur stórfelldri eignaupptöku
Fréttaskýring 25. maí 2016

Barist fyrir afnámi verðtryggingar sem valdið hefur stórfelldri eignaupptöku

Samkvæmt yfirliti Trading Economics yfir stýrivexti í ríkjum heimsins í apríl, þá er Ísland í hópi margra þróunarríkja, en ekki meðal þeirra þjóða sem við berum okkur helst saman við.

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar
Fréttir 26. nóvember 2015

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar

Samkvæmt dómi hæstaréttar sem féll rétt í þessu braut Íbúðalánasjóður ekki lög á viðskiptavinum sínum.

Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag
Fréttir 26. nóvember 2015

Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag

Þann 20. nóvember síðastliðinn var flutt í Hæstarétti Íslands mál Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) sem snýst um upplýsingaskyldu lánveitenda um verðtryggingu neytendalána. Talið er að þetta mál geti skipt gríðarlegu máli varðandi verðtryggð lán á Íslandi í framtíðinni.