Skylt efni

veitingarekstur

Vegasjoppumaturinn svo óspennandi að ég hætti að prófa hann
Fólk 27. apríl 2016

Vegasjoppumaturinn svo óspennandi að ég hætti að prófa hann

„Við bjóðum hér nánast eingöngu upp á mat sem er unninn úr hráefni sem er upprunnið annaðhvort hér í Hreðavatnsskála eða úr nánasta nágrenni,“ segir veitingamaðurinn í Hreðavatnsskála.