Skylt efni

veðurfar á Suðurlandi

Skýrsla Veðurstofu Íslands um veðurfar á Suðurlandi í 10 ár: Að jafnaði milt veður en Kvísker með sérstaklega mikla úrkomu
Fréttir 28. september 2018

Skýrsla Veðurstofu Íslands um veðurfar á Suðurlandi í 10 ár: Að jafnaði milt veður en Kvísker með sérstaklega mikla úrkomu

Unnin hefur verið skýrsla um veðurfar á Suðurlandi frá árinu 2008 til 2017 af Veðurstofu Íslands fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).