Fjárhús fuku á Vattarnesi
Á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði varð mikið tjón á íbúðarhúsi, fjárhúsum, farartækjum, girðingum og fleiru í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun febrúar.
Á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði varð mikið tjón á íbúðarhúsi, fjárhúsum, farartækjum, girðingum og fleiru í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun febrúar.