Skylt efni

Vattarnes

Fjárhús fuku á Vattarnesi
Fréttir 20. febrúar 2025

Fjárhús fuku á Vattarnesi

Á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði varð mikið tjón á íbúðarhúsi, fjárhúsum, farartækjum, girðingum og fleiru í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun febrúar.