Þjóðgarður og vatnsaflsvirkjanir í eina sæng
Í Krka-þjóðgarðinum í Króatíu er að finna aðra elstu vatnsaflsvirkjun í heimi, sem raunar er aðeins 48 klukkustundum yngri en sú elsta, í Niagara-fossunum. Báðar voru hannaðar af Nikola Tesla.
Í Krka-þjóðgarðinum í Króatíu er að finna aðra elstu vatnsaflsvirkjun í heimi, sem raunar er aðeins 48 klukkustundum yngri en sú elsta, í Niagara-fossunum. Báðar voru hannaðar af Nikola Tesla.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert kröfu um að franska ríkið og 7 önnur ESB-lönd láti af yfirráðum sínum yfir vatnsaflsvirkjunum innan eigin landamæra og hleypi einkafyrirtækjum að þeim rekstri.