Skylt efni

vatnsaflsvirkjanir

Þess er nú krafist að átta ríki ESB einkavæði sínar vatnsaflsvirkjanir
Fréttaskýring 11. júní 2019

Þess er nú krafist að átta ríki ESB einkavæði sínar vatnsaflsvirkjanir

Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins hefur gert kröfu um að franska ríkið og 7 önnur ESB-lönd láti af yfirráðum sínum yfir vatnsaflsvirkjunum innan eigin landamæra og hleypi einkafyrir­tækjum að þeim rekstri.