Skylt efni

varnir

Fuglar valda skemmdum á heyrúllum
Fréttir 20. ágúst 2018

Fuglar valda skemmdum á heyrúllum

Það er fátt sem ergir bændur meira en að verða fyrir skemmdum á heyfeng. Tíðin hefur verið mörgum óhagstæð, sér í lagi á Suður- og Vesturlandi. Vonbrigðin verða því ennþá meiri ef fuglar náttúrunnar taka upp á því að skemma rúllurnar með því að gera göt á plastið og hleypa þannig súrefni inn í rúlluna með tilheyrandi skemmdum. Því þarf að endurpakk...

Ýmis tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði
Fréttir 22. nóvember 2016

Ýmis tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur sent frá sér skýrslu með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði. Skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.