Skylt efni

uppboð

Uppboðsverð loðskinna mjakast upp
Fréttir 1. júlí 2016

Uppboðsverð loðskinna mjakast upp

Skinnauppboð, Köbenhagen Fur, hófst í Kaupmannahöfn 20. júní og stendur fram á miðvikudag í næstu viku. Minkaskinn til sölu á uppboðinu eru 7,1 milljón og kaupendur 600. Framleiðsla á minkaskinnum á Íslandi er um 190 þúsund árið 2016.