Skylt efni

Unhverfis og auðlyndaráðherra

Endurheimt votlendis hafin
Fréttir 8. apríl 2016

Endurheimt votlendis hafin

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast framkvæmdina í samræmi við tillögur samráðshóps um endurheimt votlendis.