Skylt efni

ungneyti

Þyngsta ungneytið 2020 var Angus/Limousine blendingur frá Gunnbjarnarholti
Fréttir 28. janúar 2021

Þyngsta ungneytið 2020 var Angus/Limousine blendingur frá Gunnbjarnarholti

Þyngsta ungneytið, sem slátrað var á árinu 2020, var naut nr. 2369 í Gunnbjarnarholti í Eystrihreppi. Sá gripur var holdagripur, 62,5% Angus og 25% Limousine, undan Anga 95400 og vó 515,7 kg er honum var slátrað við 28,8 mánaða aldur.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f