Skylt efni

Umhverfisþing 2015

Bændur í sátt við náttúru og ferðamenn
Fréttir 16. desember 2015

Bændur í sátt við náttúru og ferðamenn

„Bændur eru alls konar. Ungir, gamlir, konur, karlar. Þeir nýta landið ekki eingöngu til búskapar, heldur hefur nýsköpun í landbúnaði sótt fram síðustu ár, þar á meðal hefur stétt ferðaþjónustubænda stækkað,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, alþingismaður og bóndi, á Umhverfisráðstefnu sem haldin var á Grand hóteli fyrir nokkru.

Vegamál í óbyggðum hafa lengi verið í ákveðnum ólestri
Fréttir 19. nóvember 2015

Vegamál í óbyggðum hafa lengi verið í ákveðnum ólestri

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagstofnunar, hélt erindi á Umhverfisþingi 2015 sem hún nefndi „Ferðamannavegir, „óformlega vegakerfið“ og utanvegaakstur:

Uppruna almannaréttar má rekja til  Rómarréttar um sameiginleg gæði
Fréttaskýring 4. nóvember 2015

Uppruna almannaréttar má rekja til Rómarréttar um sameiginleg gæði

Á Umhverfisþingi sem haldið var á dögunum flutti Aðalbjörg B. Guttormsdóttir erindið Almannaréttur – hvað felur hann í sér? í málstofunni Ferðamennska í náttúru Íslands – ógn eða tækifæri í náttúruvernd.