Skylt efni

umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Í jarðarberja og jarðvegsrækt
Fréttir 25. maí 2022

Í jarðarberja og jarðvegsrækt

Þær Elfa Björk Sævarsdóttir og Ragna Dagbjört Davíðsdóttir ráðgjafar, ömmur og nem­endur Garðyrkjuskólans á Reykjum, stigu ærlega út fyrir þægindarammann þegar þær tóku á leigu garðyrkjustöð í Mosfellsdal. Þar ætla þær að rækta jarðarber og sinna samhliða rannsóknarverkefni með haugána­moltugerð.

Stjórnvöld og bændur í samstarf um náttúruvernd
Fréttir 6. desember 2018

Stjórnvöld og bændur í samstarf um náttúruvernd

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um vilja til samstarfs í að vinna að málefnum landbúnaðar og náttúruverndar.