Skylt efni

umhverfi

Hugað að viðhaldi véla og tækja
Öryggi, heilsa og umhverfi 17. júlí 2017

Hugað að viðhaldi véla og tækja

Margir eru langt komnir með fyrsta slátt í heyskap sumarsins. Vonandi hefur sú vinna verið áfallalaus hjá sem flestum, en í og eftir heyskap þarf að huga sérstaklega að lausu heyi sem getur safnast við vatnskassann á dráttarvélum.