Að fara aðeins hægar í umferðinni er sumum erfitt
Það er viss ánægja að keyra í lok maí framhjá bílflökunum fyrir ofan Draugahlíð í Svínahrauni og sjá að tala látinna í umferðinni það sem af er ári er ekki nema tveir eftir fyrstu fimm mánuði ársins.
Það er viss ánægja að keyra í lok maí framhjá bílflökunum fyrir ofan Draugahlíð í Svínahrauni og sjá að tala látinna í umferðinni það sem af er ári er ekki nema tveir eftir fyrstu fimm mánuði ársins.
Áferðum mínum hef ég orðið var við ýmislegt sem mætti bæta í umferðarmenningu okkar Íslendinga og erlendra ferðamanna. Fyrst vil ég nefna lélega notkun ljósa bæði að framan og aftan
Þeir sem vinna í vegköntum nota gjarnan gul blikkandi aðvörunarljós til að láta vita að þarna sé hugsanleg hætta, en því miður eru of fáir sem taka nokkuð mark á aðvöruninni og hægja ekkert á sér þegar þeir aka framhjá. Sjálfur þekki ég þetta mjög vel og hef mörgum sinnum þurft að leita hjálpar hjá lögreglunni til að vera með blá blikkandi ljós fyr...
Meirihluti Íslendinga hefur á undanförnum árum upplifað mikið góðæri í kjölfar verstu efnahagskreppu í manna minnum eftir fall bankanna 2008. Heldur fór að slá á góðærið á síðasta ári og nú mæðir mikið á stjórnvöldum að rétt sé haldið á spöðum.
Rekstur lausra hrossa eftir og meðfram vegum landsins getur skapað talsverða hættu jafnt fyrir hrossin og ökumenn sem þurfa að keyra framhjá hrossum í rekstri.
Samkvæmt lögum nr. 50 frá 30. mars 1987 er skylt að vera með ökuljós kveikt á ökutækjum í akstri, bæði að nóttu sem degi. Þessi lög eru nú þverbrotin á hverjum einasta degi með tilheyrandi slysahættu.