Skylt efni

ullarmál

Staða í ullarmálum vegna COVID-19
Á faglegum nótum 2. október 2020

Staða í ullarmálum vegna COVID-19

Það hefur skapast mjög skrýtin og snúin staða í ullarmálum vegna COVID-19. Mörg ullarvinnslu­fyrirtæki hafa víða um heim verið lokuð síðan í lok mars eða hafa verið að vinna á litlum afköstum. Ullarbirgðir hafa því safnast saman um allan heim og algjört verðhrun hefur orðið á ull. Norilia, sem safnar saman og vinnur norska ull, setti alla ullarflok...