Sátt í ullargreiðslumálinu
Sátt var gerð í máli Bjarna Sigurjónssonar, sauðfjárbónda á Fornustekkum í Hornafirði, á hendur íslenska ríkinu þar sem krafist var bóta vegna vangreiddra ullargreiðslna.
Sátt var gerð í máli Bjarna Sigurjónssonar, sauðfjárbónda á Fornustekkum í Hornafirði, á hendur íslenska ríkinu þar sem krafist var bóta vegna vangreiddra ullargreiðslna.
Þann 11. júní var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn íslenska ríkinu vegna vangreiddra ullargreiðslna til sauðfjárbænda vegna ullarinnleggs á árunum 2016–2017.