Skylt efni

ullardagur

Fyrsti Evrópudagur ullarinnar
Lesendarýni 31. mars 2021

Fyrsti Evrópudagur ullarinnar

Í Evrópu eru um 70 milljón fjár. Mörg lönd í Everópu standa frammi því að ull sem framleidd er í Evrópu er ekki nýtt í framleiðslu þar sem ull er aðal hráefnið, heldur er það flutt in frá Ástralíu eða Nýja-Sjálandi. Ullin sem kemur af Evrópskum kindum er í mörgum tilfellum einungis nýtt í moltugerð eða henni er hent.