Skylt efni

túnfiskur

 Kvótinn aldrei meiri í túnfiski en enginn sótti um veiðileyfi
Fréttaskýring 4. maí 2021

Kvótinn aldrei meiri í túnfiski en enginn sótti um veiðileyfi

Bláuggatúnfiskur ratar inn í íslenska lögsögu í fæðugöngu norður á bóginn. Lengi vel var talið að hér væri aðeins um stöku flökkufiska að ræða. Í lok síðustu aldar kom í ljós að túnfiskur gengur hingað í veiðanlegu magni. Íslendingum hefur þó ekki tekist flest árin að nýta þessa auðlind svo nokkru nemi.

Sushi og safaríkar steikur
Fræðsluhornið 3. maí 2021

Sushi og safaríkar steikur

Túnfiskur er sælkerafæða. Hann er ómissandi í sushi-rétti og safaríkar steikur sem gefa nautakjöti lítt eftir. Vel að merkja er hér ekki verið að tala um allar túnfisktegundir, heldur eingöngu bláuggatúnfisk. Aðrar túnfisktegundir enda helst í dós.