Skylt efni

TTIP

Kastljósið sett á samninga sem veita stórfyrirtækjum yfirþjóðlegt vald
Fréttaskýring 8. desember 2016

Kastljósið sett á samninga sem veita stórfyrirtækjum yfirþjóðlegt vald

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hyggst á fyrstu dögum eftir embættistöku í byrjun næsta árs draga Bandaríkin út úr TPP-fríverslunarsamningi 12 ríkja við Kyrrahaf. Þessi samningur er afar umdeildur og hefur Barac Obama lagt ofuráherslu á að bandaríska þingið samþykki samninginn.

Martröðin verður að ísköldum veruleika
Fréttaskýring 24. febrúar 2016

Martröðin verður að ísköldum veruleika

Mikill pólitískur óstöðugleiki ríkir nú víða um lönd, ekki síst vegna efnahagslegs óstöðugleika sem ekki hefur tekist að koma böndum á eftir efnahagshrunið 2008.

Búvörusamningur gengur fyrir
Fréttir 22. október 2015

Búvörusamningur gengur fyrir

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra staðfesti í samtali við Bændablaðið að nýgerður tollasamningur við Evrópusambandið verði ekki lagður fyrir Alþingi fyrr en gengið hefur verið frá nýjum búvörusamningi.