Skylt efni

tryggingamál bænda

Nánar um nýja tryggingu bænda
Fréttir 15. maí 2023

Nánar um nýja tryggingu bænda

Allir félagsmenn Bændasamtaka Íslands á aldrinum 18–74 ára eru nú tryggðir með tímabundna afleysingu í allt að sex mánuði, verði þeir ófærir til starfa af völdum slyss eða sjúkdóms, samkvæmt nýjum samningi milli BÍ og Sjóvár.

Nauðsynlegt að hafa tryggingar í lagi
Í deiglunni 13. mars 2023

Nauðsynlegt að hafa tryggingar í lagi

Hulda Ragnheiður Árna­dóttir, forstjóri Náttúruham­faratryggingar Íslands (NTÍ), hélt erindi á búgreinaþingi þar sem hún fjallaði um tryggingar og tryggingarmál bænda. NTÍ er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja helstu verðmæti gegn náttúruhamförum.

Úrbóta að vænta
Fréttir 6. október 2022

Úrbóta að vænta

Í vikubyrjun birtist skýrsla um tryggingarmál bænda sem unnin var af starfshópi að undirlagi fyrrum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Tryggingavernd bænda
Á faglegum nótum 26. október 2021

Tryggingavernd bænda

Á síðustu árum hefur reynt verulega á viðbrögð við náttúruhamförum og eyðingu búfjár vegna dýrasjúkdóma. Eftir þá reynslu hafa ýmis álitaefni komið til umræðu sem mikilvægt er að greina og hagnýta til framtíðar litið. Meðal þess er að hvaða marki og með hvaða hætti veita á fé úr sameiginlegum sjóðum landsmanna vegna tjóns á eignum og búfé í eigu bæ...