Tryggingavernd bænda
Á síðustu árum hefur reynt verulega á viðbrögð við náttúruhamförum og eyðingu búfjár vegna dýrasjúkdóma. Eftir þá reynslu hafa ýmis álitaefni komið til umræðu sem mikilvægt er að greina og hagnýta til framtíðar litið. Meðal þess er að hvaða marki og með hvaða hætti veita á fé úr sameiginlegum sjóðum landsmanna vegna tjóns á eignum og búfé í eigu bæ...