Skylt efni

Trausti Valsson

„Besta náttúruverndarráðstöfunin  er falin í því að laga vegina“
Líf&Starf 13. janúar 2016

„Besta náttúruverndarráðstöfunin er falin í því að laga vegina“

Trausti Valsson lætur af störfum nú um áramótin sem prófessor í skipulagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hann er að verða sjötugur. Hann er ekki síst þekktur fyrir djarfar hugmyndir sínar um tengingar landshluta með vegum þvert yfir hálendi Íslands.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f