Skylt efni

tómataræktun. Pepino mósaík vírus

Veirusýking í tómötum útbreidd
Fréttir 30. janúar 2018

Veirusýking í tómötum útbreidd

Í haust greindust tveir plöntusjúkdómar í tómatrækt hérlendis. Um er að ræða veiruna Pepino Mosaic Virus (PepMV) og spóluhnýðissýkingu (Potato Spindle Tuber Viroid - PSTVd). Niðurstöður rannsóknar Matvælastofnunar gefa til kynna að veirusmitið af völdum PepMV eigi sér sameiginlegan uppruna og sé útbreitt meðal tómatræktenda hérlendis.

Hvað er Pepino mósaík vírus?