Skylt efni

tómatar

Afstaða til erfðabreyttra matvæla mýkist
Fréttir 21. júní 2022

Afstaða til erfðabreyttra matvæla mýkist

Afstaða almennings á Bretlandseyjum gegn nýrri reglugerð sem rýmkar heimildir til að rækta erfðabreytt matvæli er ekki eins afgerandi og fyrir.

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar
Líf og starf 2. júní 2022

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar

Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir á garðyrkju- stöðinni Melum á Flúðum í Hrunamannahreppi hafa marga fjöruna sopið.

Tómatar farnir að streyma á markað úr nýja gróðurhúsinu í Friðheimum
Líf og starf 12. febrúar 2021

Tómatar farnir að streyma á markað úr nýja gróðurhúsinu í Friðheimum

Fyrstu tómatarnir sem ræktaðir voru í nýju gróðurhúsi Friðheima í Reykholti voru tíndir af grein þann 20. janúar síðastliðinn. Það gerðist aðeins átta mánuðum eftir að fyrsta skóflustunga var tekin að þessari 5.600 fermetra byggingu.

Mun tvöfalda framleiðsluna og rúmlega það
Fréttir 4. desember 2020

Mun tvöfalda framleiðsluna og rúmlega það

Verið er að taka í notkun þessa dagana nýju 5.600 fermetra gróðurhúsbyggingarnar hjá Friðheimum í Reykholti.  Byrjað var að færa plöntur inn í uppeldishúsið í fyrri viku, en það er einn hluti af fjórþættri byggingu sem auk uppeldishúss samanstendur af vörumóttöku, pökkun og gróðurhúsi.  

Spóluhnýðissýking gæti valdið alvarlegri uppskeruminnkun í kartöflum
Hvað er Pepino mósaík vírus?
Bráðabirgðaniðurstöður sýna sýkingu á tólf býlum
Fréttir 2. nóvember 2017

Bráðabirgðaniðurstöður sýna sýkingu á tólf býlum

Fyrr í haust kom upp vírussýking í íslenskum tómötum og smit staðfest á þremur býlum. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Matvælastofnunar er smit að finnast á flestum stærri tómatabýlum á Suðurlandi. Vírusinn er ekki skaðlegur mönnum og finnst í innfluttum tómötum.

Grunur um veirusmit í tómatplöntum
Fréttir 29. september 2017

Grunur um veirusmit í tómatplöntum

Fyrstu prófanir benda til að upp sé komin sýking af völdum vírus sem kallast Pepino mósaík vírus, PMV, í tómatarækt hér á landi. Vírusinn er landlægur víðast hvar í tómatarækt í Evrópu og víðar í heiminum. Vírusinn er ekki hættulegur mönnum en dregur úr uppskeru tómata.

Bakslag í sölu á íslenskum tómötum í júní
Fréttir 4. ágúst 2017

Bakslag í sölu á íslenskum tómötum í júní

Talsverður samdráttur var í sölu á íslenskum tómötum í júní síðastliðnum. Ástæða samdráttarins er rakin til opnunar Costco.

Í Tómatalandi ZEN-NOH
Á faglegum nótum 29. apríl 2016

Í Tómatalandi ZEN-NOH

Tíðindamaður Bændablaðsins var á ferð um Japan fyrir skömmu og heimsótti, í boði japönsku bændasamtakanna, tilraunastöð í tómatarækt – ZEN-NOH Agricultural Research and Development Center. Yrkið, sem komið hefur best út í rannsóknum, kallast Ann Jellet og mun fara á almennan markað í Japan á næstu misserum.

Tómatar – epli ástarinnar
Á faglegum nótum 11. júní 2015

Tómatar – epli ástarinnar

Neysla á tómötum varð ekki almenn í Evrópu fyrr en um miðja nítjándu öld. Plantan var talin eitruð en aldinin falleg og ræktuð í höllum og herragörðum sem skrautjurt. Tómatar eru mest ræktuðu og mest borðuðu ber í heiminum í dag.