Skylt efni

tollasamningur Kína og Bandaríkjanna

Trump undirritar samning við Kínverja um afléttingu tolla
Fréttir 28. janúar 2020

Trump undirritar samning við Kínverja um afléttingu tolla

Undirritaður hefur verið fyrsti áfangi í að taka niður tollmúra í viðskiptum Bandaríkjanna og Kína. Sem kunnugt er hefur þetta tollastríð haft mikil og neikvæð áhrif á landbúnað í Bandaríkjunum. Þessi áfanga­samningur gengur út á að afnema tolla á viðskiptum með rautt kjöt og alifuglaafurðir.