Togstreita milli bænda og eftirlitsmanna
Nýlega voru tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir hótanir og ofbeldi í garð búfjáreftirlitsmanns. Forstjóri Matvælastofnunar (Mast) segir samskipti við bændur til fyrirmyndar í langflestum tilfellum en stofnunin sé orðin skýrari í viðbrögðum þegar erfið mál koma upp. Talsmenn Bændasamtakanna segja eftirlitið viðkvæmt og kalla eftir að leiðbeininga...