Skylt efni

Tjörneshreppur

Segir sig úr Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Eyþingi

„Þetta er fyrst og fremst tákn­ræn mótmæli hjá okkur og við gerum ekkert frekar ráð fyrir að fleiri fylgi okkar fordæmi,“ segir Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, sem á dögunum sagði sig úr Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Eyþingi, samtökum sveitar­félaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu.