Skylt efni

tjón í ræktarlöndum

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum
Skoðun 3. júní 2020

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum

Árið 2019 hófust greiðslur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa skv. reglugerð 1260/2018 um almennan stuðning við landbúnað. Ákvörðun framkvæmdanefndar búvörusamninga frá því í nóvember 2018 náði til tveggja ára, og því verður sama fyrirkomulag fyrir árið 2020.

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa
Fréttir 12. september 2019

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa

Nú í haust munu bændur í fyrsta sinn geta sótt um stuðningsgreiðslur til ríkisins ef tjón hefur orðið á ræktunarlöndum vegna ágangs álfta og gæsa, en lengi hefur verið kallað eftir úrræðum vegna þessa skaðvalds.

Tilkynnt um tjón á um 2.500 hektara lands vegna ágangs álfta og gæsa
Fréttir 13. febrúar 2015

Tilkynnt um tjón á um 2.500 hektara lands vegna ágangs álfta og gæsa

Nú liggur fyrir að á síðasta sumri og fram á haust skráðu og tilkynntu bændur um tjón á um 2.500 hektara lands, í um 200 tjónatilkynningum.