Tilboðsmarkaður í mjólkinni
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn 1. september.
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn 1. september.
Fyrsti tilboðsmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í mjólk var haldinn 1. apríl. Matvælaráðuneytinu bárust 162 gild tilboð um kaup og voru sölutilboð 19 talsins.