Skylt efni

Þorri

Súrt, kæst og stropað
Á faglegum nótum 30. janúar 2015

Súrt, kæst og stropað

Árleg þorrablót landans standa nú sem hæst og ungir sem aldnir gæða sér á sviðum og súrmat, hákarli og öðru góðgæti sem fylgir veisluhöldum.

Þorramatur fyrir grænmetisætur
Fréttir 19. janúar 2015

Þorramatur fyrir grænmetisætur

Framleiðsla á þorramat er svipuð í ár og á síðasta ári. Neyslan hefur aftur á móti dregist saman sé horft einn til tvo áratugi aftur í tímann. Meðal nýjunga í ár er kjötsúpu- og grænmetissulta sem svipar til sviðasultu í útliti.