Skylt efni

Þorbjörg Oddgeirsdóttir

Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur
Fólk 15. júlí 2015

Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur

Það eru sennilega ekki margir sem geta státað af því að eiga heila starfsævi að baki á sama vinnustaðnum en það getur Þorbjörg Oddgeirsdóttir, sem lauk störfum um síðustu mánaðamót hjá Bændasamtökunum eftir 47 ára starf.