Skylt efni

Thomas Snellman

Milliliðalaus viðskipti með búvörur á Facebook
Fréttir 28. febrúar 2018

Milliliðalaus viðskipti með búvörur á Facebook

Finninn Thomas Snellman hefur verið bóndi í 36 ár. Auk búskapar starfar hann við að kynna lífræna framleiðslu. Árið 2013 setti hann upp sölusíðu á Facebook og bauð þar framleiðendum og neytendum að hafa milliliðalaus viðskipti. Hópurinn, sem kallast REKO, nýtur mikilla vinsælda í Finnlandi og margir svipaðir verið stofnaðir þar og víðar í Evrópu.