Skylt efni

þjóðgarðar

Kynna áform um stofnun þjóðgarðs  á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 19. mars 2021

Kynna áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum

Umhverfisstofnun, ásamt sam­starfs­­hópi sem vinnur að undirbúningi friðlýsingar, hefur kynnt áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vest­­fjörð­um. Svæðið nær m.a. til Dynjanda, Geirþjófsfjarðar, Vatns­fjarðar, Surtarbrandsgils og Hrafnseyrar.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f