Skylt efni

þari

Samtal við garðyrkjubændur um umbúðalausnir
Fréttir 3. febrúar 2021

Samtal við garðyrkjubændur um umbúðalausnir

Á næstu árum mun þörfin fyrir umhverfisvænar umbúðir utan um matvæli aukast jafnt og þétt, með harðari takmörkunum á notkun á plasti. Nú þegar er þess farið að gæta að verulegu leyti hér á Íslandi og í öðrum svokölluðum þróuðum löndum. Ein af vænlegum lausnum gæti falist í þróun umbúða úr þara og sprotaverkefni hafa skotið upp kollinum sem veðja á ...

Þróar „matvælaplast“ úr sjávarþara
Líf og starf 22. janúar 2021

Þróar „matvælaplast“ úr sjávarþara

Á Breið þróunarsetri á Akranesi starfa nokkrir frumkvöðlar við nýsköpun og einn þeirra er Sigríður Kristinsdóttir, sem vinnur að þróun á „matvælaplasti“ úr sjávarþara. Hún er nú þegar komin með nokkrar frumgerðir af filmum sem voru niðurstöður úr meistaraverkefni hennar frá umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands. Undanfarið hefur hún verið...

Skordýr og þari sem fóðurbætir
Fréttir 28. febrúar 2018

Skordýr og þari sem fóðurbætir

Samkvæmt yfirlýsingu frá Alþjóðasjóði villtra dýra, WWF, verður að finna nýjan valkost við fóðrun búfjár til að draga úr skógareyðingu og eyðingu náttúrulegra svæða í heiminum.