Skylt efni

Syðra-Skörðugil

Eftirmál riðuveiki: Afurðatjónsbætur langt undir meðalafurðum og bústofnsbætur duga skammt
Í deiglunni 14. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Afurðatjónsbætur langt undir meðalafurðum og bústofnsbætur duga skammt

Hrina riðutilfella varð á Norð­-vesturlandi á árunum 2018–2021, þar sem skorið var niður á 11 bæjum. Á Syðra-­Skörðugili í Skagafirði var skorið niður alls um 1.500 fjár haustið 2021.

Þrjátíu ára gjöfult ræktunarstarf á Syðra-Skörðugili að enda komið
Fréttir 23. september 2021

Þrjátíu ára gjöfult ræktunarstarf á Syðra-Skörðugili að enda komið

Skorið verður niður um 1.500 fjár á Syðra-Skörðugili eftir að riðutilfelli var staðfest í kind, eftir að vart varð við veikindi hennar í heimalandasmölun fyrir göngur. Bærinn er talinn með betri ræktunarbúum á landinu í sauðfjárrækt, fengið margar viðurkenningar í gegnum árin. Það var til að mynda afurðahæsta sauðfjárbúið í Skagafirði með 300 ær eð...

Riðan á Syðra-Skörðugili uppgötvaðist í heimalandasmölun
Fréttir 14. september 2021

Riðan á Syðra-Skörðugili uppgötvaðist í heimalandasmölun

Riða greindist á bænum Syðra-Skörðugili í Skagafirði á föstudaginn. Um fimmtán hundruð fjár er á bænum sem skera þarf niður, fimm hundruð ær og um þúsund lömb.

Minkafitan orðin að verðmætum heilsuvörum
Líf&Starf 16. nóvember 2016

Minkafitan orðin að verðmætum heilsuvörum

Á bænum Syðra-Skörðugili í Skagafirði er stunduð umfangsmikil loðdýrarækt ásamt öðrum búskap.