Skylt efni

svínakjötsframleiðsla í Kína

Kínverjar reyna að tryggja sér svínakjöt um allan heim
Fréttir 11. desember 2019

Kínverjar reyna að tryggja sér svínakjöt um allan heim

Kínverjar hafa aflétt banni á innflutningi á svínakjöti frá Kanada og Brasilíu. Kemur þetta í kjölfar þess að forseti Alþjóðadýraheilbrigðis stofnunarinnar (OIE) varaði við því í lok október að u.þ.b. fjórðungur svínastofna heimsins muni drepast af völdum afrísku svínapestarinnar.

Niðurskurður svína í Kína samsvarar ársframleiðslu svínakjöts í Evrópu
Fréttir 19. júní 2019

Niðurskurður svína í Kína samsvarar ársframleiðslu svínakjöts í Evrópu

Kínverjar glíma nú við mikla útbreiðslu á afrískri svínapest [African swine flu - ASF). Samkvæmt úttekt sérfræðinga hollenska bankans Robobank þá er gert ráð fyrir að Kínverjar þurfi að farga um 150–200 milljónum svína til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins.