Skylt efni

Svana frá Flateyjarbúinu

Skilaði rúmum 14,3 tonnum af mjólk
Líf og starf 31. janúar 2020

Skilaði rúmum 14,3 tonnum af mjólk

Samkvæmt skýrsluhaldi Ráð­gjafar­miðstöðvar landbúnaðar­ins (RML), þá var kýrin Svana frá Flateyjar­búinu í sveitarfélaginu Hornafirði afurðahæst allra kúa á Íslandi 2019. Skilaði hún 14.345 kg afurðum til eigenda sinna og var jafnframt sú eina sem mjólkaði yfir 14 tonn á árinu.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f