Skylt efni

Sumarilmur

Sumarilmur - Samstarfsverkefni ferðaþjónustu og landbúnaðar
Fólk 1. júlí 2016

Sumarilmur - Samstarfsverkefni ferðaþjónustu og landbúnaðar

Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn hafa tekið höndum saman og sett af stað leik sem fagnar sumarilminum í sínum ólíku myndum. Auglýst er eftir myndum sem fanga sumarstemninguna og lýsa samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar.