Skylt efni

Stuðningur

Langtíma fjárfesting í matvælaframleiðslu og frumkvöðlastarfi­
Fréttir 7. júlí 2017

Langtíma fjárfesting í matvælaframleiðslu og frumkvöðlastarfi­

Woody Tasch, stofnandi Slow Money-hreyfingarinnar, hélt fyrirlestur hér á landi fyrir skömmu þar sem hann kynnti hugmyndir sínar um fjárfestingar í matvælaframleiðslu og stuðning við matarfrumkvöðla.