Skylt efni

strandsiglingar

Starfshópur um strandsiglingar
Fréttir 16. september 2025

Starfshópur um strandsiglingar

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um strandsiglingar við Ísland sem er ætlað að skila aðgerðaáætlun fyrir 1. desember 2025.

Brýnt að auka strandsiglingar
Fréttaskýring 14. júlí 2025

Brýnt að auka strandsiglingar

Mestur hluti þungaflutninga innanlands fer um vegakerfið. Þessir flutningar valda miklu álagi. Niðurbrot og slit á vegum er mikið og útblástur frá flutningum er umtalsverður. Með því að auka hlutfall sjóflutninga mætti spara talsverða fjármuni sem annars fara í viðhald vega, auka umferðaröryggi og draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.