Skylt efni

Strandabyggð

Mörg spennandi verkefni fram undan
Líf og starf 4. febrúar 2019

Mörg spennandi verkefni fram undan

„Það eru mörg spennandi verk­efni í farvatninu hjá okkur,“ segir Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri í Strandabyggð. Hann telur að komandi ár verði mikilvæg og áhugaverð fyrir byggðalagið.