Stóra-Mörk slær met
Afurðahæsta kúabú landsins árið 2024 var StóraMörk 1 í Rangárþingi eystra með 9.084 kílógrömm eftir árskú.
Afurðahæsta kúabú landsins árið 2024 var StóraMörk 1 í Rangárþingi eystra með 9.084 kílógrömm eftir árskú.
Stóra-Mörk 1 í Rangárþingi eystra var afurðahæsta kúabúið árið 2023, með 8.903 kílógrömm eftir árskú. Þar eru Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson bændur. Tíðindin leggjast vel í þau, en töluverð vinna sé að halda þessu og allt þurfi að ganga upp.