Skylt efni

stjórn Bændasamtaka Íslands 2016

Sindri Sigurgeirsson endurkjörinn formaður BÍ
Fréttir 1. mars 2016

Sindri Sigurgeirsson endurkjörinn formaður BÍ

Sindri Sigurgeirsson var endurkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands til tveggja ára á búnaðarþingi í dag. Þá var einnig kosið í stjórn og varastjórn samtakanna.