Skylt efni

starfsskilyrði sauðfjárræktar

Hætt með hönnunar- og handverkshluta Icelandic Lamb
Fréttir 21. febrúar 2019

Hætt með hönnunar- og handverkshluta Icelandic Lamb

Tekin hefur verið ákvörðun um það hjá markaðsstofunni Icelandic Lamb að hætta með ullarvinnsluhluta þess. Markaðsstofan vinnur að framkvæmd verkefnisins Aukið virði sauð- fjárafurða samkvæmt ákvæðum samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.