Skylt efni

sorporkustöðvar

Augun að opnast
Skoðun 28. júní 2021

Augun að opnast

Eftir áratuga eyðimerkurgöngu í meðhöndlun sorps á Íslandi berast nú þau tíðindi að fara eigi að taka til hendi við að „undirbyggja ákvarðanir“ um tæknilausnir, staðarval og kostnað við byggingu á 100 þúsund tonna sorporkustöð sem væntanlega verður byggð á Suðurnesjum.

Grunnhyggni, vanþekking og pólitísk þráhyggja einkennir enn sorpmál Íslendinga
Fréttaskýring 25. nóvember 2020

Grunnhyggni, vanþekking og pólitísk þráhyggja einkennir enn sorpmál Íslendinga

Enn bólar ekkert á framkvæmdum varðandi nýjar sorporkustöðvar á Íslandi og enn er haldið áfram að senda plast og annan úrgang til útlanda í brennslu og urða gríðarlegt magn af öðru sorpi á Íslandi.  

Háþróaðar sorporkustöðvar koma í stað mengandi urðunar á sorpi
Fréttaskýring 27. desember 2019

Háþróaðar sorporkustöðvar koma í stað mengandi urðunar á sorpi

Kínverjar eru með stórtækar fyrirætlanir í sorpeyðingu og við að umbreyta sorpi í orku. Þar er m.a. ný sorporkustöð í byggingu við Shenzhen-borg norður af Hong Kong sem á að verður ein stærsta sorporkustöð í heimi. Hún á að brenna um 5.600 tonnum af sorpi á sólarhring og umbreyta því í hita- og raforku.