Skylt efni

Solis

Einfaldleikinn og lágt verð er  lykillinn að góðum árangri
Fréttir 22. febrúar 2017

Einfaldleikinn og lágt verð er lykillinn að góðum árangri

Solis er nýlegt nafn í íslenskum dráttarvélaheimi, en þar er um að ræða dráttarvélar sem framleiddar eru á Indlandi. Virðast þær vera að vekja lukku hér á landi sökum lágs verðs og einfaldleika.