Skylt efni

Söl

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992
Gamalt og gott 29. apríl 2025

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992

Söl, þessi rauðfjólubláu eða brúnu sæþörungar sem við þekkjum flest hafa alla tíð verið eftirsótt fæða, enda ein næringarríkasta tegund sjávarjurta sem vex hér við land. Má vænta að þeirra hafi verið neytt hérlendis frá upphafi byggðar ef marka má orð Egils Skallagrímssonar: „Slíkt gerir að er sölin étur þyrstir æ þess að meir.“

Leitið ekki langt yfir skammt eftir vítamínum úr náttúrunni
Líf og starf 29. september 2021

Leitið ekki langt yfir skammt eftir vítamínum úr náttúrunni

Þegar haldið er í daglegu gönguferðina sem er svo holl okkur öllum, er ekki fjarri að taka með sér pokaskjatta með það fyrir augum að sanka að sér vítamínum. Náttúran er nefnilega yfirfull.