Skylt efni

Sniglar

Best að fjarlægja þá með höndum
Á faglegum nótum 10. október 2018

Best að fjarlægja þá með höndum

Síðastliðið sumar gerðu garðyrkju­­fræðingar á vegum Konunglega breska garð­yrkju­félagsins athugun á gagnsemi ýmissa húsráða sem ætlað er að fæla snigla frá matjurta­görðum og plöntum sem sniglar eru sólgnir í.

Sniglakavíar framleiddur í fyrsta skipti á Norðurlöndunum
Fréttir 27. desember 2017

Sniglakavíar framleiddur í fyrsta skipti á Norðurlöndunum

Rétt utan við Hróarskeldu á Sjálandi í Danmörku er eitt allra sérhæfasta bú Norðurlanda, en þar er starfrækt ræktun á sniglum til átu. Bú þetta er í eigu Ditte Ankjærgaard og Carstens Gydahl-Jensen, eiginmanns hennar, og kviknaði hugmyndin að þessu sérstaka búi í kjölfar þess að Carsten sá breska heimildarmynd um sniglabúskap í sjónvarpinu.