Skylt efni

smávirkjanir

Fjölgum smávirkjunum
Lesendarýni 5. janúar 2021

Fjölgum smávirkjunum

Myndin sem fylgir er úr nýlegri ársskýrslu Orkustofnunar fyrir árið 2019. Myndin sýnir kosti smávirkjana fyrir nærumhverfið.  Þessi grein er skrifuð til að upplýsa með hvaða hætti fjölgun smávirkjana getur bætt lífskjör á landsbyggðinni.

Kortlagning smávirkjanakosta á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austurlandi
Fréttir 4. maí 2020

Kortlagning smávirkjanakosta á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austurlandi

Orkustofnun hefur samið við Verkfræðistofuna Vatnaskil um kortlagningu vænlegra smávirkjanakosta.

Ljósið í bæjarlæknum
Lesendarýni 4. október 2019

Ljósið í bæjarlæknum

Orkuauðlindir landsins eru í eigu landeigenda. Ríkið er stærsti eigandi en þar á eftir koma sveitarfélög og aðrir landeigendur svo sem bændur. Flutningskerfi raforku eru í sameign þjóðar en landsmenn sitja ekki við sama borð er kemur að flutningi á raforkunni til síns heima, það fer nefnilega eftir því hvar þeir búa.

Víðtækur áhugi á raforkumálum og meira litið til smærri virkjunarmöguleika
Fréttir 14. maí 2019

Víðtækur áhugi á raforkumálum og meira litið til smærri virkjunarmöguleika

Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda var haldinn á Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit 10. nóvember síðastliðinn. Mæting á fundinn endurspeglaði þann víðtæka áhuga á raforku­málum sem er nú á meðal bænda, sveitarfélaga, ráðgjafa og opinberra aðila.

Í það minnsta 82 virkjanakostir með 49.601 kílówatti í uppsettu afli
Fréttaskýring 30. janúar 2019

Í það minnsta 82 virkjanakostir með 49.601 kílówatti í uppsettu afli

Möguleikar í uppsetningu lítilla vatnsaflsvirkjana eru miklir víða um land. Margvísleg tækni hefur komið fram á sjónarsviðið á liðnum árum sem gerir mönnum kleift að framleiða raforku jafnvel án stíflugerðar og með því að nýta hægrennsli lækjarfarvega.

Möguleikar verði kannaðir á smávirkjunum
Fréttir 5. maí 2017

Möguleikar verði kannaðir á smávirkjunum

Atvinnuþróunarfélag Eyja­fjarðar hefur sent erindi til allra sveitarstjóra í Eyjafirði, með ósk um að félagið fái heimild sveitarfélaganna til að kanna möguleika á smávirkjunum í firðinum.

Skúfnavatnavirkjun við Djúp hefur verið í skoðun í 68 ár
Fréttir 9. febrúar 2016

Skúfnavatnavirkjun við Djúp hefur verið í skoðun í 68 ár

Hugmynd að Skúfnavatnavirkjun og virkjun Þverár á Langadals­strönd, nokkru utan við Rauða­mýri í Ísafjarðardjúpi, er búin að vera í deiglunni í nær 70 ár.

Vaxandi áhugi fyrir umhverfislega sjálfbærum smávirkjunum
Fréttaskýring 26. janúar 2016

Vaxandi áhugi fyrir umhverfislega sjálfbærum smávirkjunum

Bygging stórra vatnsorkuvera útheimtir oftast mikil stíflumannvirki sem sæta stöðugt meiri andstöðu umhverfisverndarsinna.