Skylt efni

smalahundar

Metþátttaka á landsmóti á Langanesi
Fréttir 25. september 2019

Metþátttaka á landsmóti á Langanesi

Landsmót Smalahundafélags Íslands var haldið á Hallgils­stöðum á Langanesi helgina 24.–25. ágúst. Þetta mót fer í sögubækurnar þar sem metþátttaka var á mótinu, eða 25 hundar.

Þorvarður Ingimarsson og Spaði frá Eyrarlandi sigruðu í A-flokki
Fréttir 6. desember 2018

Þorvarður Ingimarsson og Spaði frá Eyrarlandi sigruðu í A-flokki

Síðara haustmót Austurlands­deildar SFÍ var haldið að Eyrarlandi 11. nóvember síðastliðinn. Eftir að hafa lengst af ferðast í grenjandi rigningu og svartaþoku voru farnar að renna tvær grímur á þá keppendur sem komu að.

Elísabet Gunnarsdóttir og Panda frá Daðastöðum sigruðu í A-flokki
Fréttir 6. desember 2018

Elísabet Gunnarsdóttir og Panda frá Daðastöðum sigruðu í A-flokki

Deildarmót Austurlandsdeildar SFÍ var haldið að Ytra-Lóni á Langanesi sunnudaginn 4. nóvember 2018. Brautin á Ytra-Lóni liggur niðri við sjó sem gerir mótsvæðið svolítið sérstakt og feikna fallegt.

Jöfn og spennandi keppni alveg til loka
Á faglegum nótum 1. október 2018

Jöfn og spennandi keppni alveg til loka

Hin árlega Landskeppni Smala­hundafélags Íslands var haldinn að Möðruvöllum í Hörgárdal 25.–26. ágúst, í samstarfi við Smalahundafélag Hörgársveitar og nágrennis.

Landsmót Smalahundafélags Íslands 2017 í Biskupstungum
Fréttir 8. nóvember 2017

Landsmót Smalahundafélags Íslands 2017 í Biskupstungum

Landsmót Smalahundafélags Íslands var haldið dagana 21. og 22. október 2017 í Austurhlíð Biskupstungum og hafði Smalahundadeild Árnessýslu umsjón með mótinu.

Íslenskir keppendur mættu til leiks á HM í fyrsta skipti
Fréttir 17. ágúst 2017

Íslenskir keppendur mættu til leiks á HM í fyrsta skipti

Smalahundafélag Íslands (SFÍ) varð aðildarfélag að alþjóðlegum samtökum Border Collie fjárhunda (ISDS) árið 2015. Í kjölfarið var félaginu boðið, í fyrsta skipti í sögu félagsins, að senda fulltrúa fyrir Íslands hönd á ISDS heimsmeistaramót Border Collie fjárhunda sem að þessu sinni var haldið í Hollandi 13. til 16. júlí sl.

Öflug starfsemi Smalahundafélags Íslands
Fréttir 25. apríl 2017

Öflug starfsemi Smalahundafélags Íslands

Árið 2016 var vel heppnað starfsár hjá Smalahundafélagi Íslands. Alls voru þrjár keppnir haldnar á árinu.