Skylt efni

smáframleiðsla matvæla

Bylting í smáframleiðslu matvæla og flóran afar fjölbreytt
Lesendabásinn 28. apríl 2021

Bylting í smáframleiðslu matvæla og flóran afar fjölbreytt

Það má með sanni segja að bylting hafi átt sér stað í smáframleiðslu matvæla hér á landi á síðastliðnum áratug og fjölgunin undanfarin misseri nánast í veldisvexti. Tilfinningin er sú að hátt í vikulega hefji aðili framleiðslu á matvælum einhvers staðar á landinu. Það skemmtilegasta við þá þróun er hve fjölbreytt matvælin eru og hve bakgrunnur, sta...